Mót - 6fl stelpur 2019

Mót sem haldið er fyrir stelpur í 6.flokki og það hefur vaxið frá ári til árs.  Að þessu sinni, árið 2019, verður mótið dagana 22. – 23. júní og verður leikið á glæsilegu svæði í miðbæ Sauðárkróks.  

Gisting er í skólum sem eru rétt við hlið vallana og síðan er boðið upp á gistingu á tjaldsvæði sem er á svokölluðum Nöfum ofan við íþróttasvæðið.

Þátttökugjald fyrir hvern einstakling er kr. 9.500 fyrir mótið og aukalega kr. 2.000 ef gist er í skóla. Staðfestingargjald sem ekki dregast frá mótsgjaldi er kr.5000 á lið.

Við minnum á að dagna í kringum mót er facebook síða mótsins https://www.facebook.com/landsbankamot/ mjög virk! Endilega setjið ,,like" við okkur á facebook!