Dagskrá

Dagskrá

Föstudagur 9.ágúst

18.00               Skólarnir opna fyrir gistingu.

18.00-21.00    Afhending armbanda í aðalandyri Árskóla (grunnskólinn, næst keppnissvæðinu).

 

Laugardagur 10.ágúst

07.30-9.00      Morgunmatur í íþróttahúsinu

9.00                Fyrstu leikir hefjast

10-16              Ýmis afþreying á mótssvæðinu fyrir yngri kynslóðina

11.30-13.00    Matur fyrir keppendur og liðsstjóra

(Létt hádegishressing)

15.00-16.00    Systkinamót 3-5 ára - Kr. 2.000. - Skráning fyrir kl.12.00 í Vallarhúsinu/Sjoppu.

18.00 (u.þ.b)   Síðustu leikjum dagsins lýkur

18.00 - 20.00   Kvöldverður í Árskóla

20.15 - ??        Kvöldskemmtun í íþróttahúsinu

 

Sunnudagur 11.ágúst

07.30-09.00    Morgunmatur í íþróttahúsinu

09.00                Fyrstu leikir hefjast

10-13                Ýmis afþreying á mótssvæðinu.

11.00-13.00    Hádegisverður (grill við aðalvöll)

15.00 (u.þ.b)   Síðustu leikjum líkur.

Strax eftir siðasta leik mótsins hjá hverju liði fær viðkomandi lið verðlaun.