Leikur í kvöld

10.umferð 1.deildar fer fram í dag. Haukar úr Hafnafirði koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikurinn hefst kl:19:15 og vonumst við eftir að sjá sem flesta á vellinum og hvetja okkar stráka áfram. Mætum rétt búin og skemmtum okkur á vellinum í kvöld. Áfram Tindastóll